top of page

Um verkefnið

Verkefnið okkar snýst um munin á flokkunum í eyjum og hvað þeir standa fyrir, að sjá hvort þeir voru með svipaðar hugmyndi eða sitthvorar. Í verkefninu vorum við að skoða hvað þeir standa fyrir og hvað þeir vilja bæta í samfélaginu okkar.

Val á verkefni var erfið ákvörðun fyrir okkur. Við höfum ólíkar skoðanir og ólík áhugamál en sem betur fer geta flestir verið sammála um mikilvægi stjórnmála í samfélaginu. Út frá því ákváðum við að best væri að hugsa um heimili okkar Vestmannaeyjar og hverjir væru framtíðar fulltrúar þess. Byrjað var verkefnið með því að búa til heimasíðu og reynt að fá viðtöl við fyrstu sæti frambjóðanda. Eftir viðtölin unnum við úr þeim, bættum við hverju við vildum segja, settum upp glærur, kláruðum heimildirnar og gerðum hugarkort. Loks þegar kosningarnar voru búnar bættum við þeim við verkefnið og gerðum bás.

Val á verkefni og framkvædir þess

bottom of page