Flokkar í Eyjum
Okkar niðurstöður
Bæjarkosninga niðurstöður
Í okkar "kosningum" tóku 39 manns þátt og léttu okkur vita hvaða flokk þau voru að styðja, Var sjáfstæðis flokkurin með mesta fylgið með 30,77% eða 12 manns, Eyjalistin var síðan á eftir sjálfstæðisflokkinum með 25,64% eða 10 manns sem kusu þau og síðan var Fyrir heimaey með 20,51% eða 8 manns. 9 manns vildu ekki svara hvað flokk þau voru að styðja.
Í bæjarstjórn myndu þá sitja Þrjá frá Sjálfstæðisflokkinum, tveir frá Eyjalistanum og tveir frá Fyrir Heimaey.
Í bæjarkosningum voru samtals 2.630 atkæði, sjálstæðismenn mistu tvo fulltrúa og hafa að því leiti 3 kjörna fulltrúa, Eyjalistin mistti einn og hefur núna ein kjörin fulltrúa og Fyrir Heimaey er meða þrjá kjörna fulltrúa.
Samkvæmt nýjustu fréttum er talað um að Njáll ætli að mynda meirihluta með H-listanum.